Nefndabreytingar í Fjallabyggð

Eftirtaldar nefndabreytingar hafa verið samþykktir hjá Bæjarráði Fjallabyggðar.

Breyting í almannavarnarnefnd Eyjafjarðar.
Í stað Þorsteins Jóhannessonar verði aðalmaður Tómas A. Einarsson.

Varamaður verður Arnar Freyr Þrastarson.
Kosning í markaðs- og menningarnefnd.
Aðalmenn:

 • Ingvar Erlingsson formaður f.h. B lista.
 • Arndís Jónsdóttir f.h. D lista.
 • Guðrún Unnsteinsdóttir f.h. T lista.
 • Ægir Bergsson f.h. S lista.
 • Sólrún Júlíusdóttir utan flokka.
 • Áheyrnarfulltrúi Sæbjörg Ágústsdóttir f.h. S lista.

Varamenn:

 • Margrét Jónsdóttir f.h. B lista.
 • Hjalti Gunnarsson f.h. D lista.
 • Sigurður Hlöðvesson f.h. T lista.
 • Guðmundur Gauti Sveinsson f.h. S lista.
 • Egill Rögnvaldsson f.h. S lista.

Varaáheyrnarfulltrúi Kristjana Sveinsdóttir f.h. S lista.

Breyting í fræðslu- og frístundanefnd

Í stað Katrínar Freysdóttur verður Ásdís Pálmadóttir aðalmaður