National Geographic Explorer á Siglufirði

Skemmtiferðaskipið National Geographic Explorer var á Siglufirði í dag með um 150 farþega. Skipið kemur aftur 24. júlí en það kom einnig tvisvar í fyrra sumar til Siglufjarðar.  Skipið var svo á Akureyri kl. 15:00 í dag og fer til Grímseyjar á morgun. Skipið er byggt árið 1982 og er með 40 manna áhöfn.

DSCN0578