Eftirtalin námskeið verða í boði á Þjóðlagahátíð 3. og 4. júlí 2014.
- 1. Klezmer-tónlist. Kennarar: Félagar í Klezmer Kaos
- 2. Frönsk miðaldatónlist. Kennarar: Félagar í Le Miroir de Musique
- 3. Harmónikan í balkantónlist. Kennari: Boris Zgurovski
- 4. Slagverksnámskeið. Kennari: Claudio Spieler
- 5. Frönsk þjóðlagatónlist. Kennari: Dominique Plédel Jónsson
- 6. Tónlist í nýlendum Frakka. Kennari: Dominique Plédel Jónsson
- 7. Útskurðarnámskeið. Kennari: Konstantin Bors
- 8. Hekl. Kennari: Kristín Hólm Hafsteinsdóttir
- 9. Frönsk matarmenning. Kennari: NN
- Stokkar og steinar. Námskeið fyrir unglinga. Kennari: Arnljótur Sigurðsson fjöllistamaður
- Barnanámskeið. Kennari: NN