Myndlistarsýning Ásmundar á Siglufirði

Siglfirðingurinn Ásmundur Jón Jónsson (Dengsi) var með myndlistarsýningu í Gamla frystihúsinu hans Óskars Halldórssonar, Marmarasteypu Þórðar, Aðalgötu 6b á Siglufirði um helgina. Sýningin er yfirlitssýning mynda sem eru unnar eftir að hann hóf nám við Myndlistarskólann á Akureyri árið 2011. Sannarlega glæsilegar myndir þarna á ferðinni.

19582105206_8990207c90_z 19612657341_4ca386d15c_z 19420308400_2bc9baa5b3_z 18987334023_842cd7b35d_z