Myndlista – og hreyfimyndanámskeið kynna með stolti sýningu í Bergi menningarhúsi á Dalvík. Sýningin opnar laugardaginn 28.janúar kl. 15:00 og verður opin í tvær vikur. Allir velkomnir.