Fjallabyggð Myndir frá Trilludögum á Siglufirði 24/07/2016 Magnús Rúnar Magnússon (magnus@hedinsfjordur.is) fjallabyggð, Siglufjörður, trilludagar Trilludagar voru settir í gær á Siglufirði og fóru fjöldi fólks að dorga og taka þátt í hátíðinni. Bæjarstjóri Fjallabyggðar var að sjálfsögðu á svæðinu.