Íslandsmótið í Fjallahjólreiðum fór fram í Tindaöxl í Ólafsfirði í gær. Brautin var erfið og blaut en mótið heppnaðist vel.  Myndir eru frá Benedikt Magnússyni, og eru birtar með leyfi.
—————

    i