Myndasyrpa frá heimkomu Freyju til Siglufjarðar

Varðskipið Freyja er komið í heimahöfn á Siglufirði. Forseti Íslands sagði nokkur orð ásamt bæjarstjóra Fjallabyggðar og sr. Sigurði Ægissyni. Þá var Áslaug Arna dómsmálaráðherra einnig á svæðinu. Þrátt fyrir leiðinlegt veður þá mætti fjöldi fólks á svæðið til að skoða skipið og taka þátt í hátíðarhöldum.

Steingrímur Kristinsson tók þessar ljósmyndir í dag sem fylgja fréttinni.