Múlagöng í gegnum Ólafsfjarðarmúla verða lokuð í nótt aðfararnótt miðvikudagsins 20. febrúar vegna viðhalds samkvæmt tilkynningu frá Vegagerðinni.

Lokunin stendur frá miðnætti og til klukkan sex í fyrramálið.