MTR breytir skipulagi vorannar vegna verkfalls

Menntaskólinn á Tröllaskaga bætir við nokkrum kennsludögum og hefur  breytt skipulagi vorannar vegna verkfalls framhaldsskólakennara sem lauk nú um helgina. Páskafrí er frá 14. apríl til og með 21. apríl.

Breytingar eru eftirfarandi:

  • Kennt verður 22. apríl.
  • Síðasti kennsludagur verður 15. maí.
  • Vorsýning verður 17. maí.
  • Útskrift verður 24. maí.

mtr