Síðustu daga hefur unnið að því að mölbera Lágheiðina milli Ólafsfjarðar og Fljóta til að bæta veginn eftir veturinn. Vinnan hófst 8. júlí og er áætlað að henni ljúki 12. júlí. Vegagerðin biður ökumenn að sýna aðgát við akstur á þessari leið næstu daga.