Minnkandi umferð á Tröllaskaga

Umferðin síðustu 2 dagana hefur verið talsvert minni en um síðustu helgi og virðist mestu sumarumferðinni vera lokið. Lítum á nokkrar tölur, óháð umferðarstefnu:

Héðinsfjarðargöng 10.ágúst, 886 bílar. 9.ágúst 877 bílar. Siglufjarðarvegur 10. ágúst 422 bílar, 9. ágúst 383 bílar. Hámundarstaðaháls 10.ágúst 1539 bílar. 9.ágúst 1629 bílar. Öxnadalsheiði 10.ágúst 1411 bílar. 9. ágúst 1361 bílar.