Minningarmót í golfi í Ólafsfirði

Minningamót Golfklúbbs Ólafsfjarðar fór fram á Skeggjabrekkuvelli í gær. Alls mættu 47 þátttakendur til leiks.  Fyrirkomulagið var punktakeppni með forgjöf. Úrslit urðu eftirfarandi:

Karlaflokkur
1. sæti Heiðar Davíð Bragason GHD 37 punktar
2. sæti Jón Viðar Þorvaldsson GA 37 punktar
3. sæti Hafsteinn Þór Sæmundsson GÓ 36 punktar

Kvennaflokkur
1. sæti Marsibil Sigurðardóttir GHD 38 punktar
2. sæti Brynja Sigurðardóttir GÓ 37 punktar
3. sæti Dagný Finnsdóttir GÓ 36 punktar

Besta skor:
1. sæti Heiðar Davíð Bragason GHD 65 högg

Lengsta teighöggið á 9. holu
Karlar: Jón Viðar Þorvaldsson GA
Konur: Brynja Sigurðardóttir GÓ

Næst holu á 8. braut
Karlar: Arnar Oddsson GA 1,97 m
Konur: Þórveig Hulda Alfreðsdóttir GKG 5,25 m

11800479_957948927590878_3061725958828590903_n 11846752_957949034257534_987833869166074081_n