Minni umferð í Héðinsfirði í gær

Talsvert minni umferð var í gær 8. ágúst í Héðinsfirði og næsta nágreni miðað við dagana á undan. Lítum á nokkur dæmi.

8.ágúst.2011

Héðinsfjarðargöng óháð stefnu, 890 bílar.

Siglufjarðarvegur óháð stefnu, 506 bílar.

Hámundarstaðaháls óháð stefnu, 1821 bílar.

Öxnadalsheiði óháð stefnu, 1719 bílar.

Víkurskarð óháð stefnu, 2265 bílar.

Tölur úr Vegsjá Vegagerðar.