Mikl umferð um Héðinsfjarðargöng

Umferð hefur  verið talsverð síðustu daga um Héðinsfjarðargöngin. Á Siglufirði er Þjóðlagahátíð haldin og trekkir hún alltaf vel að. Um Siglufjarðarveg fóru 465  bílar þann 5. júlí og yfir 520 bílar 6. júlí. Um Héðinsfjarðargöng fóru hins vegar 1006 bílar þann 5. júlí en aðeins yfir 1080 bíla 6. júlí.