Mikil snjóflóðahætta á utanverðum Tröllaskaga

Töluvert snjóaði í Norðaustan áhlaupinu um helgina á Tröllaskaga og áfram spáir NA-hríðarhraglanda. Veikt lag hefur verið að myndast sl. daga í kornasnjó undir íslagi sem fór á kaf um helgina. Lagið sést á Siglufirði bæði ofan bæjarins og upp í Skarðsdal. Nokkur flekahlaup féllu um helgina.

Gildir frá: 15. apr. 16:00  – Gildir til: 18. apr. 16:00

 

Heimild: www.vedur.is