Glæsilegt einbýli við Hvanneyrarbraut á Siglufirði er nú á sölu hjá Hvammi Fasteignasölu. Einbýlið er byggt árið 1978 og hefur glæsilegt sjávarútsýni. Fjögur svefnherbergi og eitt bað er í húsinu. Húsið er stórglæsilegt að innan og hefur verið tekið mikið í gegn frá árinu 2020. Ásett verð 49,9 milljónir og stærðin er 119 fm. Stærð lóðar er 715 m2.

 

Nánari upplýsingar á fasteignavef mbl.is.

Húsið var mikið tekið í gegn árið 2020:
– Eldhús var endunýjað s.s. innréttingar, tæki sem og vatns- og raflagnir.
– Baðherbergi var endurnýjað, s.s. innrétting, tæki sem og vatns- og raflagnir.
– Þvottahús var endurnýjað, innrétting, tæki sem og vatns- og raflagnir.
– Gólfhiti settur í eldhús, baðherbergi, þvottahús, gang forstofu.
– Nýjir fataskápar settir í forstofu og öll herbergi nema eitt.
– Vinylparket frá Birgisson sett á öll gólf nema þvottahúsi og baðherbergi en þar eru flísar.
– Nýja hvítar innihurðar.
– Ofnar og ofnalagnir endurnýjaðar endurnýjað að hluta.
– Vatnsinntök endurnýjuð
– Rafmagnstafla endurnýjuð.
– Húsið málað að utan
– Ljósleiðari settur inn og nettengingar/box, sett inn í stofu, eldhús, og öll svefnherbergi neima eitt.
– Þak og þakkantur var endurnýjað árið 2010.