Miðvikudagur í Sæluviku

Dagskrá Sæluviku Skagfirðinga miðvikudaginn 27. apríl.

 • Kl 9-16 Glaumbær og Áshús – opið hús
 • Kl 9-11:15 Leikskólinn Ársalir – Listahátíð barnanna (Þúfa og Skógar kl 9/Hlíð kl 10:15/Klettur kl 10:45)
 • Kl 9:15-16 Landsbankinn – Sölusýning á verkum notenda Iðju-Hæfingar
 • Kl 11-18 Safnahús – Myndlistarsýning Hallrúnar Ásgrímsdóttur
 • Kl 12-13 Kaffi Krókur – Súpufundur Arion banka
 • Kl 12-16 Áskaffi Glaumbæ – opið
 • Kl 12-17 Lotta K. gjafavöruverslun – Afsláttardagur
 • Kl 13-16 Áshildarholt – Opin vinnustofa Skrautmena
 • Kl 13:30-14:45 Leikskólinn Ársalir – Listahátíð barnanna (Höfði kl 13:30/Laut kl 14:45)
 • Kl 13-17 Gallerí Alþýðulist Sauðárkróki – Opinn dagur
 • Kl 14-17 Maddömukot – Opið
 • Kl 14-16 Iðja við Sæmundarhlíð – Opið hús í nýendurgerðu húsnæði Iðjunnar
 • Kl 16-19 Gúttó – Litbrigði Samfélags, myndlistarsýning
 • Kl 17 Tónlistarskólinn á Sauðárkróki – Vortónleikar
 • Kl 17:30-19:30 Sundlaug Sauðárkróks – Ekta ísbað (kynning), Íslandsmeistaramót í ísbaði
 • KL 20 Menningarhúsið Miðgarður – Söngveisla norðlenskra söngvara
 • Kl 20 Félagsheimilið Bifröst – Fullkomið brúðkaup
 • Kl 20-23 Sauðárkróksbakarí – Kósi kaffihúsakvöld