Miðnæturopnun í Glerártorgi

Miðnætursprengja verður föstudaginn 27. nóvember í verslunarmiðstöðinni Glerártorgi á Akureyri.
Verslanir og veitingastaðir bjóða frábær tilboð sem gilda allan daginn og til miðnættis.
Skemmtidagskrá og kynningar í göngugötu frá kl. 17:00 og lang fram eftir kvöldi þar sem meðal annars verður kveikt á jólatré.

DAGSKRÁ MIÐNÆTURJÓLAOPNUN 27. NÓVEMBER

17:00 Jólasveinar mæta á svæðið með mandarínur og epli handa krökkunum, syngja jólalög
og koma öllum í jólaskap.
17:15 Jólasveinar kveikja á jólatrénu.
17:20 Myndataka með Sveinka í jólasleðanum. Myndir verða birtar á Facebook Glerártorgs.
17:30 – 20:00 DJ Gáttaþefur spilar jólatónlist.
20:00 – 21:00 Jólasveinar mæta á svæðið og gefa mandarínur og epli og verða jólajög sungin
með undirspili Heimi Ingimars.
21:00 Jólatískusýning frá verslunum Glerártorgs, allt það nýjasta og flottasta fyrir jólin.
22:00 Eyþór Ingi Gunnlaugsson mætir á svið og flytur valin lög af jólatónleikum sínum og
kemur öllum í jólagír
22:30 DJ Bjúgnakrækir spilar á sviði við jólatréð til miðnættis.

Glerártorg heldur upp á 15 ára afmælið sitt
laugardaginn 28. nóvember!

DAGSKRÁ AFMÆLI GLERÁRTORGS 28. NÓVEMBER

13:00 Dregið úr happadrætti Krabbabeinsfélagsins
13:00 – 15:00 Andlitsmálning fyrir alla hressa krakka
13:30 – 15:00 Jólasveinar mæta á svæðið, heilsa upp á fólkið og fá sér svo sæti í
jólasleðanum og bjóða krökkum að fá mynd af sér með Sveinka. Myndirnar verða svo settar
inn á Facebook síðu Glerártorgs með jólakveðju frá Glerártorgi
15:00 – 16:00 Jólasveinar mæta á torgið við jólatréið með mandarínur og epli handa
krökkunum. Heimir Ingimars spilar undir, jólasveinar syngja lög og dansað verður
í kringum jólatréið.
Opið til kl 18:00.

12249891_1004283406290624_1271475374477248001_n