Miðflokkurinn opnar kosningaskrifstofu á Akureyri

Miðflokkurinn í Norðausturkjördæmi opnar kosningaskrifstofu á Akureyri, föstudaginn 3. september kl. 18:00.

Kosningaskrifstofan er í húsi Greifans á 2. hæð, gengið inn að vestanverðu að Glerárgötu 20.

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Miðflokksins og Anna Kolbrún Árnadóttir þingmaður, verða á staðnum ásamt fleiri frambjóðendum og kynna stefnumál flokksins;

10 ný réttindi fyrir íslensku þjóðina.

Léttar veitingar og skemmtiatriði.

Allir velkomnir!