Fermingarhópurinn í Siglufjarðarkirkju 2023 gengu í hús á Siglufirði á síðustu dögum og söfnuðu 157.488 krónum sem er víst met á Siglufirði í þessari árlegu söfnun.
Í ár var safnað fyrir Hjalparstarfi kirkjunnar vegna vatnsverkefna í Afríku.
Héðinsfjörður - Fréttavefur í Fjallabyggð
Paradís í Fjallabyggð ------> [magnus@hedinsfjordur.is]
Fermingarhópurinn í Siglufjarðarkirkju 2023 gengu í hús á Siglufirði á síðustu dögum og söfnuðu 157.488 krónum sem er víst met á Siglufirði í þessari árlegu söfnun.
Í ár var safnað fyrir Hjalparstarfi kirkjunnar vegna vatnsverkefna í Afríku.