Metnaðarfull dagskrá fyrir skíðafólk í Ólafsfirði

Í dag er metnaðarfull dagskrá í Tindaöxl í Ólafsfirði fyrir alla fjölskylduna fram á kvöld. Skíðasvæðið opnar kl. 10.

Dagskráin:

  • Kl. 11:00 er svo Ólafsfjarðarmótið í svigi
  • Kl. 13:00 er minningarmótið um Nývarð og Frímann í skíðagöngu

Leikjabrautin og Skíðakrossbrautin verða opnar.  Í kvöld kl. 20:00 verður skíðadiskó fyrir krakkana.  Einnig fjölbreytt úrval í sjoppunni í skíðaskálanum.

Vefmyndavélin í Ólafsfirði er hér.

17767_10151515966119939_533578807_n