Menntaskólinn á Tröllaskaga í Söngkeppni framhaldsskólanna

Tryggvi Þorvaldsson, Hörður Ingi Kristjánsson, Júlíus Þorvaldsson og Mikael Sigurðsson eru
fulltrúar Menntaskólans á Tröllaskaga í Söngkeppni framhaldsskólanna 2020. Þeir leika jafnframt á eigin hljóðfæri, tvo
gítara, hljómborð og bassa. Kepp­end­ur frá 21 fram­halds­skóla munu taka þátt í ár.

Keppnislagið þeirra verður I ́m gonna find another you eftir John Mayer. Söngkeppni framhaldsskólanna fer fram í Kópavogi á laugardagskvöld. Keppendur koma fram í sal án áhorfenda vegna vegna heimsfaraldursins.

Keppnin verður í beinni útsendingu á RÚV og hefst klukkan 20:00.