Menntaskólinn á Tröllaskaga býður í bíó

Menntaskólinn á Tröllaskaga býður í bíó í  Menningarhúsinu Tjarnarborg í Ólafsfirði,
mánudaginn 11. nóvember. Í samstarfi við Sambíóin  mun MTR bjóða nemendum sínum og nemendum í eldri bekkjum Grunnskólum Dalvíkur og Fjallabyggðar í bíó á myndina Disconnect.

Sýning fyrir 8.-10. bekk Grunnskóla Dalvíkur og Grunnskóla Fjallabyggðar hefst kl. 17:00 og sýning fyrir nemendur MTR hefst kl. 20:00.

Nánar um fréttina á vef mtr.is