Menningarminjadagar á Síldarminjasafni Íslands

Síldarminjasafnið á Siglufirði kynnir sýninguna Rafmagnið og síldin í Njarðarskemmu.

Fundur í Gránu sunnudaginn 21. júní kl. 15:00.

Ávörp (3-5 mín):

Örlygur Kristfinnsson safnstjóri Síldarminjasafnsins
Helgi Máni Sigurðsson fulltrúi Rarik
Sverrir Sveinsson fyrrv. rafveitustjóri Rafveitu Siglufjarðar
Sigurður Bergsveinsson minjavörður Minjastofnunar

Erindi:
Sverrir Páll Erlendsson

Kaffi og ástarpungar að lokinni skoðun í Njarðarskemmu

Allir velkomnir!

large_rafall_web