Það var fjölmargt í gangi í Fjallabyggð í gær, í Herhúsinu á Siglufirði sýndi Wyn-Lyn Tan málverk, vídeó og innsetningu. Í Bláahúsinu á Siglufirði var ljósmyndasýningin, Fjöll og firðir – Fiðrildi í felum, eftir Gunnlaug Guðleifsson, Guðnýju Ágústsdóttur og Kristínu Sigurjónsdóttur. Þá var sölukynning frá Beco á Saga Fotografica.

11134506425_afb5feb397_c  11134589404_f610e46217_c11134613044_e7668c775d_c11134709773_fd2db29f7c_c

11134758323_592527cf5d_c