Golfklúbbur Fjallabyggðar hélt meistaramótið sitt í vikunni á Skeggjabrekkuvelli í Ólafsfirði og var síðasti keppnisdagur í gær. Keppt var í 7 flokkum og tóku 23 kylfingar þátt í mótinu,13 karlar og 10 konur, tveir kylfingar kláruðu ekki mótið. Matur og verðlaunaafhending var í golfskálanum að móti loknu.
Flokkaskipting:
Meistaraflokkur karla (fgj 0-12): (3×18 holur) 54 holur
1. flokkur karla (fgj 12,1-24): (3×18 holur) 54 holur
2. flokkur karla (fgj 24,1-36): (4×9 holur) 36 holur
3. flokkur karla (fgj 36,1 – 54,0) (3×9 holur) 27 holur
Öldungaflokkur kk 67 ára og eldri: (4×9 holur) 36 holur (rauðir teigar)
1. flokkur kvenna (fgj 10 – 24,9): (3×18 holur) 54 holur
2. flokkur kvenna (fgj 25,0 – 36,0): (4×9 holur9 36 holur
3. flokkur kvenna (fgj 36,1 – 54,0) : (3×9 holur) 27 holur
Úrslit í meistaraflokki karla:
Úrslit í 1. flokki karla:
Úrslit í 2. flokki karla:
Úrslit í öldungaflokki karla:
Úrslit í 1. flokki kvenna:
Úrslit í 3. flokki kvenna: