Fjallabyggð hefur birt tölur um fjölda landana og afla í höfnum Fjallabyggðar tímabilið 1. janúar – 25. apríl 2018 ásamt samanburði við sama tíma árið 2017. Mikil aukning er á Siglufirði á þessu tímabili á milli ára en samdráttur er í afla í Ólafsfirði.

Landanir í Fjallabyggð:

2018 Siglufjörður 3527 tonn í 278 löndunum.
2018 Ólafsfjörður 196 tonn í 171 löndunum.

2017 Siglufjörður 1990 tonn í 361 löndunum.
2017 Ólafsfjörður 219 tonn í 225 löndunum.