Markmið samráðshópsins er að sameiginleg uppbygging um skíðaaðstöðu með sameiningu skíðafélagana í Fjallabyggð. Uppbygging fyrir gönguskíði í Ólafsfirði og fyrir alpagreinar á Siglufirði.

Rætt verður við Skíðafélag Ólafsfjarðar og Skíðafélag Siglufjarðar Skíðaborg varðandi sameiningu. Framtíðar uppbygging gönguskíðabrautar í Ólafsfirði ásamt aðstöðu fyrir iðkendur. Byggja upp glæsilegt skíðasvæði í Skarðsdal með færslu á lyftum, nýjum bílastæðum og skíðaskála, en það verkefni er þegar hafið.

Framkvæmdum skal vera að fullu lokið árið 2029.

Tindaöxl