Nú er hálfleikur í leik KF og Bí/Bolungarvík á Ólafsfjarðarvelli. Gestirnir leiða með einu marki, en það kom eftir útspark markvarðarins Alejandro Munoz á 23. mínútu. Völlurinn er rennblautur og erfiður yfirferðar.