Málþing verður haldið í Síldarminjasafninu á Siglufirði sunnudaginn 10. október, á vegum Vitafélagsins. Yfirskriftin er Verkþekking við sjávarsíðuna – auður til arfs. Aðgangur er ókeypis.

Dagskrá á Siglufirði:

 

 • 11:00            Aníta Elefsen, safnstjóri Síldarminjasafnsins, fundarstjóri
 • 11:10-11:30  Afhverju Siglufjörður? Kristína R. Berman, hönnuður og nemi
  11:30-11:50  Risið úr rústum! – Verðmæti þekkingar á menningararfleiðinni – Örlygur Kristfinnsson, myndasmiður
 • 11:50-12:20  Matarhlé – seldar verða léttar veitingar, súpa og brauð, kaffi og te
 • 12:20-12:40  Lifandi hefðir og tilnefning súðbyrðings á lista UNESCO – Rúnar Leifsson, sérfræðingur hjá Mennta- og menningrráðuneytinu
 • 12:40-13:00  Að sigla sinn sjó – Einar Jóhann Lárusson, nemi í bátasmíði
 • 13:00-13:20  Auður samstarfs – Sigurbjörg Árnadóttir, formaður Vitafélagsins-íslensk strandmenning
 • 13:20-13:40 Umræður

 

Dagskrá málþings á Akureyri 9. október 2021, laugardagur á Amtsbókasafninu á Akureyri.

 

 • 11:00              Sædís Gunnarsdóttir, minjavörður Norðurlands eystra, fundarstjóri
 • 11:10-11:30  Strandmenning við Eyjafjörð árið 2030 og mikilvægi þess að miðla     menningararfinum til komandi kynslóða – Halla Björk Reynisdóttir
  11:30-11:50   Er þetta einhvers virði?  Verðmæti þekkingar á menningararfleiðinni – Haraldur Þór Egilsson safnstjóri Minjasafnsins á Akureyri
 • 11:50-12:20   Matarhlé – seldar verða léttar veitingar, súpa og brauð, kaffi og te
 • 12:20-12:40   Lifandi hefðir og tilnefning súðbyrðings á lista UNESCO – Rúnar Leifsson, sérfræðingur hjá Mennta- og menningarráðuneytinu
 • 12:40-13:00   Að sigla sinn sjó – Einar Jóhann Lárusson, nemi í bátasmíði
 • 13:00-13:20   Auður samstarfs – Sigurbjörg Árnadóttir, formaður Vitafélagsins-íslensk strandmenning
 • 13:20-13:40     Umræður