Magni frá Grenivík í úrslitum 3. deildar karla

Magni frá Grenivík tekur á móti KV í úrslitakeppni 3. deildar karla í knattspyrnu miðvikudaginn 7. september kl. 17:15. Fyrri leiknum leik með 7-1 sigri KV manna og eru því möguleikar Magna að komast áfram ekki miklir. Leikurinn fer fram á Grenivíkurvelli n.k. miðvikudag og verður vonandi markaveisla !

Magni heldur út vefsíðunni: http://www.magnigrenivik.net/