Magnaðar myndir frá Brettahátíðinni á Siglufirði

Einn dyggur lesandi síðunnar sendi mér inn texta og myndir til birtingar. Endilega kíkið á þessar myndir og linkinn á facebooksíðu með myndum frá Skíðasvæðinu í Skarðsdal.

Guðný Ágústsdóttir á Ólafsfirði sendi eftirfarandi texta til birtingar:

“Ég fór á skíðasvæðið í Skarðsdal á laugardag og sunnudag síðastliðinn, til að fylgjast með og æfa mig í að mynda brettafólk sem þar var að keppa og leika sér. Frábært veður og skemmtilegt myndefni . Það var keppt í “Slopestyle á laugardeginum og svo “Old school boardercross hraðakeppni á sunnudeginum. Þarna var samankomið ungt fólk frá Akureyri, Siglufirði, Reykjavík og víðar til að njóta þess að vera í fjallinu, já og á Sigló.”

Slóðin á myndir frá henni er hér.

487989_10151328038864342_1150295979_n 521967_10151328038849342_33242015_n 405767_10151328032784342_913746983_n Ari Rannveigarsson Sindri HaukssonAri Rannveigarsson 405767_10151328032784342_913746983_n 521967_10151328038849342_33242015_n

Myndir frá Guðnýju Ágústsdóttur frá Ólafsfirði, birt með leyfi.