Mærudagar á Húsavík

Mærudagar eru haldnir ár hvert frá árinu 1994, síðustu helgina fyrir Verslunarmannahelgi. Hátíðin er húsvísk menningar- og fjölskylduhátíð með fjöldan allan af áhugaverðum viðburðum. Meðal viðburða sem hafa fest sig í sessi eru hrútasýning, tívolí, hafnarmarkaður Völsungs, íþróttaviðburðum og fjölda tónlistaratriða.

Fjöldi manns hefur sótt hátíðina heim undanfarin ár og þá hafa brottfluttir Húsvíkingar sótt hátíðina í miklum mæli.

Dagskránna má finna hér.