Mærudagar á Húsavík

Bæjar- og fjölskylduhátíðin Mærudagar á Húsavík verður dagana 27.- 29. júlí.
Tónleikar, Tívolí, Mærumarkaður, Mærustemmning á bryggjunni, Barnadagskrá, gleði og stemmning.

Föstudagur 27. júlí – kl. 20-22
Setning Mærudaga – Litablöndun hverfa – Skrúðganga
Einar Óli & band
Anton
Stefán Haukur
Bryggjusöngur – Biggi Sævars
Bryggjuball – Bylgja & Elvar

Laugardagur 28. júlí – Barnadagskrá kl. 15-16.30
BARNAFJÖR Á BRYGGJUNNI Í BOÐI LANDSBANKANS
Fjölskyldujóga með Gerði Ósk
Zumba með Jóu
Tónsmiðjan & gestir
Dansatriði
Kappát á milli hverfa
Björgvin Franz & Bíbí
Einar Mikael töframaður ásamt fylgdarsveinum

Laugardagskvöld 28. júlí – kl. 20.00-00
MÆRUDAGSTÓNLEIKAR Í BOÐI FAKTABYGG
Birkir Blær
Volta
Tónasmiðjan & gestir
Einar Óli & band
The Hefners
Jói Pé & Króli
Amabadama

FLUGELDASÝNING Í BOÐI FRAMSÝNAR & GENTLE GIANTS

TÖFRANDI STUND Á MIÐNÆTTI MEÐ SKÝJALUGTUM
Hægt er að versla skýkjalugtir hjá Skóbúð Húsavíkur 500 kr. stk. til styrktar Mærudögum. Virka daga milli kl.9-18, laugardaga 9-13. Einnig verður hægt að kaupa þær á laugardagskvöldinu á bryggjunni.

Sunnudagur 29. júlí
MÆRUHLAUP KL. 15-16
Krakkar 12 ára og yngri, hlaupa og finna hús sem merkt eru með hvítri veifu og safna mæru.

Image may contain: sky and outdoor