Maður grunaður um rán handtekinn

Í gær var grunaður aðili handtekinn vegna ráns í verslun Samkaup/Strax á Akureyri.
Lögreglan þakkar þeim sem gáfu upplýsingar varðandi aðilann sem birtist á myndskeiði og aðstoðuðu við málið. Rannsókn málsins er enn í gangi.

14333088_1759818494270426_8777309019414478618_n