Lonelyplanet: 15 hlutir til að gera á Siglufirði

Hinn heimsfrægi ferðavefur, Lonelyplanet.com mælir með 15 hlutum til að gera á Siglufirði.  Tvennt merkja þeir sem “Fyrsta val”, en það er Síldarminjasafnið og veitingahúsið Hannes Boy. Þá mæla þeir með “Bankafríshelginni”, eða Síldarhátíðinni um verslunarmannahelgina,  og svo þægilegu andrúmslofti á Kaffi Rauðku, þá er mælt með “Love-balls” eða ástarpungum í Aðalbakaríinu, Þjóðlagaáhugamönnum er vísað á Þjóðlagasetrið og hina árlegu Þjóðlagahátíð. Þá er beint á veitingahúsin Allann og Torgið, ríkisreknu Vínbúðina og að lokum úrvalið í Samkaup.

Smellið hér til að lesa nánar um hvern stað fyrir sig.

Frí ágúst 2007 078 (Medium)