Lokatónleikar Þjóðlagahátíðar

Þjóðlagahátíðinni á Siglufirði lýkur í dag, sunnudaginn 10. júlí. Lokatónleikar verða í Íþróttahúsinu á Siglufirði kl. 14:00.

Dagskrá 10. júlí

 
Íþróttahúsið kl. 14.00
Íslensk svíta eftir Misti Þorkelsdóttur
1. sinfónía Gustavs Mahlers (Títan)

Sinfóníuhljómsveit unga fólksins

Stjórnandi: Gunnsteinn Ólafsson