Talin hafa verið öll atvæði í Sveitarfélaginu Skagafirði. Kjörsókn var 79,21% og á kjörskrá eru 2.929. Alls voru greidd 2.320 atkvæði. Framóknarflokkur tapaði fylgi og tveimur mönnum. Byggðalistinn hlaut tvo menn kjörna, Sjálfstæðisflokkur fékk tvo menn kjörna og Vinstri Græn fengu tvo menn kjörna og bættu við sig einum manni.
Framboð | 2014 | 2018 +/- | Hlutfall | Breyting |
---|---|---|---|---|
Framsóknarflokkur
|
5 | 3(-2) | 33,90% | -11,52% |
Byggðalistinn
|
– | 2(-) | 20,94% | – |
Sjálfstæðisflokkur
|
2 | 2(0) | 20,89% | -5,81% |
Vinstri græn
|
1 | 2(+1) | 24,28% | 9,21% |