Lokahóf Knattspyrnufélags Fjallabyggðar

Lokahóf meistaraflokks og 2. flokks KF verður haldið á Rauðku laugardagskvöldið 28. september. Boðið verður upp á skemmtun og dansleik.

  • Húsið opnar kl.21:00
  • Skemmtunin hefst kl.21:30
  • Hljómsveitin No Name heldur upp stuðinu og byrja að spila um kl.23:30.
  • Aðgangseyrir:
  • Skemmtun kr.1.000
  • Ball kr.1.000
  • Skemmtun og ball kr.2.000

Ársmiðahafar fá frítt inná skemmtunina.