Lokahóf Dalvíkur/Reynis

Lokahóf Dalvíkur/Reynis fór fram í gærkvöldi á Norður restaurant á Dalvík.
Leikmaður ársins hjá D/R var kosinn af leikmönnum og var það Steinar Logi Þórðarsson.
Efnilegasti leikmaðurinn var valinn af þjálfurum og stjórn knattspyrnudeildar var Gunnlaugur Rafn Ingvarsson.
Frá þessu var fyrst grein á samfélagsmiðlum Dalvíkur/Reynis. Ljósmyndir frá JK Framleiðsla.