Lokað útboð í Fjallabyggð vegna Stóra Bola

Bæjarráð Fjallabyggðar hefur samþykkt að bjóða út viðgerðir á drenlögn við snjóflóðagarðinn Stóra Bola á Siglufirði í lokuðu útboði. Ofanflóðasjóður hefur samþykkt að greiða 90% af kostnaðinum á móti Fjallabyggð. Fyrirtækin sem taka þátt í útboðinu eru:  Bás ehf, Smári ehf, Árni Helgason ehf, Magnús Þorgeirsson og Sölvi Sölvason.

Frí ágúst 2007 077