Búið er að loka Öxnadalsheiði. Vatnskarð er mjög blint og eru erfið aktursskilyrði. Ófært er á milli Hjalteyrar og Ólafsfjarðar vegna erfiðra akskursskilyrða og versnandi veðurs. Ófært er á Siglufjarðarvegi og þar er stórhríð. Vegurinn um Dalsmynni eru komin á óvissustig vegna snjóflóðahættu og þar er þungfært. Snjóþekja, hálka eða hálkublettir eru víða á láglendi. Þæfingur er á Tröllaskaga og slæmt skyggni sem og óvissustig vegna snjóflóða er þar í gildi.

Bíll í Héðinsfirði.