Lögreglustjórinn á Norðurlandi eystra auglýsir lausa til umsóknar stöðu lögreglumanns við embættið, með starfsstöð á Siglufirði. Gert er ráð fyrir að lögreglustjóri setji í stöðuna frá og með 1. maí 2021 með skipun í huga að 3 mánaða reynslutíma loknum.

Umsækjandi skal hafa lokið prófi frá Lögregluskóla ríkisins eða diplómanámi í lögreglufræðum sem jafngildir a.m.k. 120 stöðluðum námseiningum, þ.m.t. starfsnámi á vegum lögreglunnar.

Umsóknarfrestur er til og með 17.03.2021.

Nánari upplýsingar:

Kristján Kristjánsson – krkr@logreglan.is – 4442800
Jóhannes Sigfússon – js02@logreglan.is – 4442800

Aðrar nánari upplýsingar á auglýsingu á Starfatorgi.