Lögmenn í Fjallabyggð og Dalvíkurbyggð

Pacta lögmenn leigja aðstöðu á skrifstofum félagsins Einingar-Iðju í Fjallabyggð og á Dalvík. Ásgeir Örn Blöndal Jóhannsson hdl. mun verða á Siglufirði og Dalvík fyrir hönd PACTA lögmanna.  Þeir verða þar næst með viðveru 12. maí og 11. júní 2015. Lögfræðingarnir verða á Siglufirði milli kl. 9 og 13 og á Dalvík á milli kl. 14 og 17.

Tímapantanir í síma 440-7900. Fyrsta viðtal er frítt.