Ljósmyndasögusafnið Saga-Fotografica á Siglufirði verður opið í sumar frá 1. júní-1. september milli klukkan 13-16. Á safninu eru myndir teknar af Vigfúsi Sigurgeirssyni á Siglufirði á árunum 1929-1952. Aðgangur er ókeypis.
Héðinsfjörður - Fréttavefur í Fjallabyggð
Paradís í Fjallabyggð ------> [magnus@hedinsfjordur.is]
Ljósmyndasögusafnið Saga-Fotografica á Siglufirði verður opið í sumar frá 1. júní-1. september milli klukkan 13-16. Á safninu eru myndir teknar af Vigfúsi Sigurgeirssyni á Siglufirði á árunum 1929-1952. Aðgangur er ókeypis.