Ljósleiðaravæðing í dreifbýli Skagafjarðar

Sveitarfélagið Skagafjörður hefur fengið styrk fyrir 45 ljósleiðara tengingum í dreifibýli Skagafjarðar að upphæð kr. 20.685.000, úr verkefninu Ísland ljóstengt 2016 en nýlega var skrifað undir samninga um styrki fjarskiptasjóðs fyrir uppbyggingu ljósleiðara í sveitarfélögum til að efla fjarskiptasamband í dreifðum byggðum sem markaðurinn sinnir ekki.

zuz2h9zt