Ljóðahátíðin Glóð er haldin í september á Siglufirði. Næst á dagskrá er ljóðasamkeppni nemenda í 8.-9. bekk Grunnskóla Fjallabyggðar, en þeir yrkja ljóð út frá málverkum úr málverkasafni Fjallabyggðar. Þetta verður auglýst nánar á næstu dögum.