Ljóðahátíðin Glóð – dagskrá laugardags

Laugardagur 15. sept:

  • Ljóð og lög – Ljóðasetur kl. 16.00
  • Þórarinn Hannesson les úr verkum sínum og flytur eigin lög við ljóð ýmissa skálda
  • Ljóðasetur – Merkar bækur kl. 17.00
  • Forstöðumaður segir frá merkum bókum í eigu setursins
  • Kvöldstund í Ljóðasetrinu kl. 20.00
  • Kertaljós, ljóðalestur og tónlist í bland við léttar veitingar.
  • Fram koma: Páll Helgason, Sigurður Helgi Sigurðsson, Þórarinn Hannesson, Þorsteinn Sveinsson, Guðni Brynjólfur Ásgeirsson o.fl.

Heimild: www.ljodasetur.123.is