Listi Sjálfstæðisflokks í Skagafirði

Sjálfstæðisflokkurinn í Skagafirði hefur kynnt framboðslista sinn fyrir næstu sveitarstjórnarkosningar.

1. Gísli Sigurðsson
2. Regína Valdimarsdóttir
3. Gunnsteinn Björnsson 
4. Elín Árdís Björnsdóttir
5. Haraldur Þór Jóhannesson
6. Ari Jóhann Sigurðsson
7. Guðný Axelsdóttir
8. Jóel Þór Árnason
9. Steinar Gunnarsson
10. Guðlaugur Skúlason
11. Snæbjört Pálsdóttir
12. Jón Grétar Guðmundsson
13. Steinunn Gunnsteinsdóttir
14. Herdís Fjeldsted
15. Jón Daníel Jónsson
16. Ebba Kristjánsdóttir
17. Bjarni Haraldsson
18. Sigríður Svavarsdóttir